Kaldavermsl eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur
Marglitri gleđinni
sveipa ég um mig
dúnmjúkri hlýrri
ábreiđu
sem ég hef ćvilangt
veriđ ađ hekla
úr tilfallandi garnspottum.
Innan undir hniprar sig
sorgin
myrk og köld
uppspretta.
Hylur sem aldrei hemar yfir.