Nokkur myndverk eftir Hall Karl Hinriksson
Hallur Karl Hinriksson myndlistarmađur hefur haldiđ ţrjár einkasýningar á Íslandi, áriđ
2006 í Óđinshúsi á Eyrarbakka og í Vélasal Listaskólans í Vestmannaeyjum, og nú síđast,
áriđ 2007 í Gallerí Fold. Hallur Karl er menntađur í Frakklandi og lagđi áherslu á teikningu
og málun. Í málverkum sínu hefur hann beitt ađferđum sem kalla mćtti ljósmyndaraunsći,
og einkenndust sýningarnar á Eyrarbakka og í Vestmannaeyjum af landslagsmálverkum af
slíku tagi en voru ţó međ tilraunakenndum blćbrigđum. Í kjölfariđ hefur listamađurinn málađ
myndir ţar sem óhlutbundnar ađferđir og mótsagnakenndir litir mćta hinu hlutbundna
landslagsmálverki. Myndir í ţeim dúr voru sýndar í Gallerí Fold í mars síđastliđnum. Nćsta
málverkasýning Halls verđur haldin í Óđinshúsi á Eyrarbakka í ágústlok.